Frjálst Ísland þarf að bæta efnahag og stjórnsýslu

Frelsi, öryggi og frumkvöðlastarf eru þeir þættir sem leiða Ísland í fremstu röð þjóða en efnahagur og stjórnsýsla draga okkur niður. Efnahagsþátturinn mun verða betri á næstu misserum en það tekur lengri tíma að bæta stjórnsýsluna.

Hagsældarmælikvarðar gefa hugmynd um samanburð á milli þjóða en verður að taka með fyrirvara. Ástralía er t.d. á topp tíu listanum en hagsældin þar er ekki sú sama hjá afkomendum hvítra innflytjenda og frumbyggja landsins.

Engu að síður er huggulegt að vera ofarlega á þessum lista og vitanlega á Ísland heima í topp tíu, - með hinum Norðurlöndunum.


mbl.is Ísland er 13. besta landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband