Mánudagur, 28. október 2013
Menntun er meira en ávísun á starf
Menntun er frjáls á Íslandi í ţeim skilningi ađ fólk kemst hvorttveggja í framhaldsskóla og háskóla án efnahagslegra hindrana og getur valiđ um nám.
Frjáls menntun rímar viđ tvíţćtta grunnhugsun samfélagsins um lýđrćđi og mannréttindi annars vegar og hins vegar ađ menntun hafi gildi í sjálfu sér, - óháđ ţeim starfsmöguleikum sem menntunin býđur upp á.
Ţegar offrambođ er af lögfrćđingum örlar á ţví sjónarmiđiđ ađ ,,viđ eigum ekki ađ mennta svona marga lögfrćđinga." En ţađ er rangt sjónarhorn. ,,Viđ" í merkingunni almannavaldiđ getum ekki ákveđiđ námsferil Jóns og Gunnu. Í frjálsu samfélagi situr einstaklingurinn uppi međ ţann vanda og vegsemd ađ velja sér nám.
![]() |
Háskólamenntađir sitja eftir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Reyndar er ţađ ţannig ađ menntun er EKKI ávísun á starf. Hún er á afbökuđum og úrkynjuđum vinnumörkuđum í besta falli ađeins ađgöngumiđi ađ sjálfum vinnumarkađnum.
Svona fer ţegar massíft langtímaatvinnuleysi hefur búiđ til ónýta og ofdekrađa atvinnurekendur eins og til dćmis í öllu Evrópusambandinu. Árangurinn er ónýtur vinnumarkađur og lifandi dauđ ónýt fyrirtćki.
Og byrjunina á ţannig ástandi erum viđ ţví miđur farin ađ sjá hér á landi, eingöngu vegna atvinnuleysis, sem býr til of marga ónýta atvinnurekendur sem komast á ţann hátt hjá ţví ađ taka nauđsynlega áhćttu í mannaráđningum.
Menntun er ágćt. En hún er stórkostlega ofmetin. Enda sést ţađ hrópandi hátt. Og ţvílík sóun!
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.10.2013 kl. 08:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.