Ţriđjudagur, 8. október 2013
ESB-sinnar fá norskan löđrung
ESB-sinnar bjuggu til ţann spuna ađ ný ríkisstjórn Hćgriflokksins og Framfaraflokksins í Noregi myndi breyta stefnu Norđmanna gagnvart Evrópusambandinu. Í ítarlegri stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er ţví slegiđ fast ađ stefna fyrri ríkisstjórnar, um ađ Noregur standi utan Evrópsambandsins, er óbreytt. Almenn skilgreining á utanríkisstefnunni er ţessi
Norges viktigste interesse- og verdifellesskap forblir de atlantiske, europeiske og nordiske.
Noregur er enn stađfast ,,Atlantshafsland" sem felur í sér ađ sambandiđ vestur yfir haf er meira og sterkara en viđ Evrópusambandiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.