Föstudagur, 4. október 2013
Barátta á netmiðlum: Samfylkingar-Eyjan orðin græn
Eyjan er gegnheill áróðursmiðill fyrir ESB-sinna og tekur iðulega málstað Samfylkingar. Miðillinn er einatt nefndur Samfylkingar-Eyjan af þeim sökum.
Einhver ólga er meðal samfylkingarfólks vegna þess að undanfarið finnast dæmi um óstöðugri málafylgju við 12,9-prósent flokkinn.
Gísli Baldvinsson, sem endurkastar skoðunum forystu Samfylkingar, einkum Össurar, er ekki kátur með frammistöðu Eyjunnar undanfarið og þykir hún orðin höll undir Framsóknarflokkinn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.