Jón Gnarr leitar ađ óvinum

Jón Gnarr borgarstjóri ćtlar sér framhaldslíf í pólitíkinni og leitar ađ nýjum vinkli. Í viđtali viđ Kjarnan prufukeyrir hann óvinaorđrćđu gagnvart nágrannasveitarfélögum og og byrjar á ţví smćsta, Seltjarnarnesi. Hann segir

Seltjarnarnes er fyrir  Reykjavík eins og ţú eigir íbúđ og ríki frćndi ţinn eigi íbúđ viđ hliđina á ţér ţar  sem er innangengt í ţína. Hann hefur engar skyldur  gagnvart ţinni íbúđ en getur gengiđ inn í hana á  skítugum skónum og étiđ úr ísskápnum ţegar hann  vill vegna ţess ađ hann keypti íbúđina međ ţessum  réttindum.
Ađ sama skapi keyptir ţú ţína íbúđ međ  ţessum vankanti. Ţetta setur ţig og frćnda ţinn í  sérkennilega stöđu.  Ţađ er ekkert útigangsfólk á Seltjarnarnesi. Ţar  er mjög lítill félagslegur vandi, lág glćpatíđni og  mikil nálćgđ viđ náttúru. Ţetta eru lífsgćđi sem  allir eiga ađ fá ađ njóta, ekki bara ţeir sem hafa efni á ađ kaupa sér ţau. Ţađ er líka ekkert leikhús á  Seltjarnarnesi. Ţađ er engin Sinfóníuhljómsveit Seltjarnarness. Ţađ er hins vegar til stađar í Reykjavík  og er, ásamt alls konar annarri ţjónustu, niđurgreitt  af borginni. Ţađ er ţví mjög ósanngjarnt ađ ríkt fólk nýti sér ţjónustuna án ţess ađ borga fyrir hana."

Líklega ćtlar Jón Gnarr ađ fylkja reiđum Reykvíkingum gegn Seltirningum sem séu afćtur á borginni. Nćst yrđi ţađ Garđabćr, síđan Kópavogur og ţar á eftir eitt sveitarfélaga af öđru sem fćr ađ kenna á riddaranum í Reykjavík.

Ef Jóni tekst ađ skapa stríđsástand milli sveitarfélaganna á SV-horninu er kannski von ađ fólk gleymi ađ Jón Gnarr stendur ekki fyrir eitt eđa neitt nema sjálfan sig.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ja hann er í ţessum kjólnum núna. Stutt síđan hann vildi í allri ,auđmýkt, sameina Kópavog og höfuđborgina.

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2013 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband