Eignafólkiđ, óreiđufólkiđ og ríkisstjórnin

Ţjóđţrifamál eins og endurreisn Landsspítala, efling menntunar og betri lífskjör láglaunafólks munu sitja á hakanum haldi ríkisstjórnin óbreyttum kúrs frá gerđ stjórnarsáttmála.

Ríkisstjórnin ćtlar ađ umbuna eignafólki annars vegar og hins vegar óreiđufólkinu, eftir ţví sem best verđur séđ á stjórnarsáttmálanum. Ţar segir

Í ljósi ţess ađ verđtryggđar skuldir hćkkuđu og eignaverđ lćkkađi, m.a. vegna áhrifa af gjaldţroti fjármálafyrirtćkja og áhćttusćkni ţeirra í ađdraganda hrunsins, er rétt ađ nýta svigrúm, sem ađ öllum líkindum myndast samhliđa uppgjöri ţrotabúanna, til ađ koma til móts viđ lántakendur og ţá sem lögđu sparnađ í heimili sín.

Lántakendur fá sem sagt sitt bćtt og líka hinir sem áttu fasteignir er féllu í verđi viđ hruniđ.

Vćri ekki nćr ađ finna verđugri viđtakendur opinbers fjár?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband