Væntingasamfélagið

Lögfræðingur telur að kosningaloforð Framsóknarflokksins og stjórnarsáttmálinn myndi ,,réttmætar væntingar" skuldara um að fá skuldaniðurfellingu. Á þeim grunni megi reisa dómsmál þar sem sameiginlegir peningar okkar allra, ríkissjóður, væru í húfi.

Hér áður stóð almenningur halloka gagnvart yfirvaldinu sem hafði öll ráð í hendi sér. Nú er svo komið að sameiginlegum hagsmunum þjóðarinnar er ógnað af fámennum en háværum kröfuhópi skuldara.

Rökin eru ,,réttmætar væntingar."

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kosningaloforð jahá,hvenær eru þau ekki tengd útlátum ríkisins á krónum/gjaldeyri,? Það ætti því að lögsækja Steingrím J. Sigfússon fyrir svik hans í ESB. málum,Skjaldborgina ofl. Það hefur kostað okkur ógrynni fjár.

Helga Kristjánsdóttir, 15.9.2013 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband