Slitastjórnir, launin og fimm ára hrunafmæli

Lehman-bankinn féll haustið 2008. Íslensku bankarnir töldu sér óhætt og tilkynntu að þeir væru fjármagnaðir næstu árin. Þó liðu ekki nema nokkrar vikur þegar Glitnir Jóns Ásgeirs í Baugi féll og síðan einn af öðrum Landsbanki, Spron og Kaupþing.

Skilanefndir og slitastjórnir eru gagnrýndar fyrir að taka sér yfirgengileg laun fyrir að uppgjörsvinnuna og ekkert að flýta sér að ljúka málum á meðan enn er hægt að rukka þrotabúin. 

Lehman-útibúið í Bretlandi er enn með 500 manns á launaskrá, og borgar vel. Slitastjórnin þar gerir ráð fyrir fimm árum til viðbótar og jafnvel tíu áður en kurlin koma öll til grafar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband