Föstudagur, 13. september 2013
Gamla Evrópa, Ísland og sígildi fullveldis
Evrópusambandiđ hvílir á grunni stríđshrćđslu. Á ţađ minnti Barroso, forseti framkvćmdastjórnar ESB í árlegu ávarpi til Evrópuţingsins. Í ágúst voru 99 ár frá upphafi fyrri heimsstyrjaldar og Barroso vísađi í skotgrafirnar í Frakklandi og Belgíu ţar sem aldamótakynslóđ Vestur-Evrópumanna eyddi sjálfri sér.
Aldamótakynslóđ Íslendinga barđist fyrir ađ fullveldi landsins, sem fékkst í beinu framhaldi af stríđslokum áriđ 1918.
Evrópumenn voru ekki fullsaddir af vopnaskaki og slitu í sundur heimsfriđinn enn og aftur laust fyrir miđja öldina. Íslendingar sáu sér leik á borđi, slitu á konungssambandiđ viđ Dani og stofnuđu til lýđveldis undir lok seinna stríđs.
Ófriđur í Evrópu er reglulegur frá ármiđöldum. Eftir ađ veldi Karlamagnúsar leiđ undir lok á níundu öld stefndi í ófriđ milli landa er seinna urđu Frakkland og Ţýskaland.
Ísland byggđist á níundu öld. Okkur hefur farnast best ţegar viđ höfum ekki veriđ í ríkjasambandi viđ Evrópu heldur stađiđ á eigin fótum. Fullveldiđ er sígilt.
![]() |
ESB undrast ekki ákvörđun Gunnars |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.