Fimmtudagur, 12. september 2013
Gunnar Bragi framfylgir stefnu ríkisstjórnarinnar
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir um Evrópumál
Gert verður hlé á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið og úttekt gerð á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan sambandsins. Úttektin verður lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Af þessu má ráða að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra framfylgir stefnu ríkisstjórnarinnar með því að leysa frá störfum samninganefndina sem Össur Skarphéðinsson fráfarandi utanríkisráðherra skipaði.
Orð skulu standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju er það frétt hvað lygalaupurinn Össur segir? Og af hverju hefur manninum ekki verið úthýst úr stjórnmálum? En sammála pistlinum.
Elle_, 13.9.2013 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.