Rafnánd og tćkifćri til einsemdar

Í milljónaborg er hćgt ađ finna til eimannaleika. Margir ,,vinir" á feisbók felur ekki í sér félagslega auđlegđ. Ţađ er ekki líklegt ađ ný tćkni breyti stóru um félagslega einangrun, nema kannski á jákvćđan hátt.

Ţegar síminn kom til sögunnar á síđustu öld var ábyggilega uppi ótti ađ fólk hćtti ađ hittast en léti sér nćgja ađ slá á ţráđinn.

Samfélagsmiđlar er viđbót viđ eldri tćkni. Og ţótt ţađ sé mögulegt ađ ţeir leiđ minni félagslegra samskipta ţá er ţađ ekki sennilegt. Áfram gildir ađ mađur er manns gaman.

 


mbl.is Neikvćđ áhrif facebook á nándina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband