Sunnudagur, 1. september 2013
Hótun um umræðuóeirðir beygði HÍ
Háskóli Íslands beygði sig fyrir hótun einstaklinga um að efna til umræðuóeirða ef Jón Baldvin Hannibalsson kenndi við skólann. Vitund HÍ um stöð og hlutverk háskóla er ekki sterkari en svo að gefið var eftir hótuninni.
Háskólinn ætti að endurskoða ákvörðunina og biðja Jón Baldvin afsökunar. Þá ætti HÍ að gera þjóðinni grein fyrir ástæðum þessarar afspyrnuslöku stjórnsýslu.
Það einfaldlega gengur ekki að hótun um umræðuóeirðir stjórni ferðinni í þjóðarháskólanum.
Sakar HÍ um mannréttindabrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem verra er, það er að við hlustum oft á þessa spekinga í háskólanum og tökum orð þeirra sem lög væru og er nú því áliti snúið upp í andhverfu sína með þessu.!!
50 cal.
Eyjólfur Jónsson, 1.9.2013 kl. 13:51
Á meðan femínistinn Kristín Ingólfsdóttir er rektor, þá mun ekkert breytast til hins betra.
Austmann,félagasamtök, 1.9.2013 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.