Íslenskar stofnanir dæmdar úr leik - þögn Árna Páls

Engin íslensk stofnun er hæf til að leggja mat stöðu og framtíðarhorfur Evrópusambandsins. Þær stofnanir sem kæmu til álita, t.d. smáríkjastofnun Háskóla Íslands, eru bæði skipaðar hörðum ESB-sinnum og einnig á framfæri Brussel.

Erlend stofnun hlýtur að fá það verkefni að setja saman stöðuskýrslu um Evrópusambandið.

Annars er það merkilegt að helsti talsmaður ESB-aðildar, Árni Páll Árnason formaður Samfylkingar, sagði ekki orð eftir fund utanríkismálanefndar í gær. Árni Páll gat ekki einu sinni stunið upp spurningu.

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er um það bil búinn að pakka ESB-umsókn Samfylkingar saman. Aðeins á eftir að ganga frá formsatriðum.

 


mbl.is Óháð stofnun vinni skýrslu um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband