Fimmtudagur, 29. ágúst 2013
30% hrun - svokallađ
Fasteignaverđ er í dag rúmlega 30 prósent lćgra en fyrir hrun. Dollarinn hefur hćkkađ um 34 prósent gagnvart krónu frá í júlí 2008 til dagsins í dag.
Hruniđ, mćlt í krónum, er réttnefnt svokallađ hrun.
Ýmislegt annađ í hruninu, svo sem traust á fjármálastofnunum, stjórnmálamönnum og jakkafatafólki almennt, er réttnefnt hrun.
Íbúđaverđ 28,6% lćgra en fyrir hrun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.