Sighvatur grimmur við ESB-sinna í Sjálfstæðisflokki

Þorsteinn Pálsson, Benedikt Jóhannesson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason - og þið öll hin. Hvernig dettur ykkur þetta í hug? Þið eruð ekki heimsk, eða hvað?

Þannig spyr Sighvatur Björgvinsson fyrrum formaður Alþýðuflokksins og ráðherra í grein í Fréttablaðinu.

Grein Sighvats minnir á að ESB-málið er af þeirri stærð að fólk sem segist hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu getur ekki starfað í öðrum flokki en Samfylkingunni - nema að tapa trúverðugleika sínum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband