Sunnudagur, 25. ágúst 2013
Vinstriflokkarnir, Vilmundur og skítapakkiđ
Stjórnmálaflokkar ţjóna fleiri en einu hlutverki. Eitt er ađ skaffa bitlinga handa flokkshestum. Vilmundur heitinn Gylfason, sem hrökklađist úr Alţýđuflokknum, lýsti ţví ţannig ađ eftir hverjar kosningar kćmi skítapakkiđ og vildi sitt.
Í sögulegu samhengi torveldađi ásókn flokkshesta krata í bitlinga samstarf viđ forvera VG, ţ.e. Alţýđubandalagiđ og ţar áđur Sósíalistaflokkinn. Og enn sinna kratar sérgćskunni. ESB-umsóknin er umsókn um bitlingahaga Brussel fyrir embćttismenn og háskólaborgara.
Rökrétt er ađ Árni Ţór Sigurđsson, ESB-mađurinn í VG, hvetji til samstarfs vinstriflokkanna. Hann er međ kratíska nálgun til valda.
![]() |
Vill kosningabandalög vinstriflokka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jötukratar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.8.2013 kl. 14:40
Já jötukratar.
Hrólfur Ţ Hraundal, 25.8.2013 kl. 16:29
Nú af hverju gengur hann bara ekki í Samfylkinguna? Var hún ekki einmitt til ţess ćtluđ, en VG fólkiđ vildi ekki? Af hverju skiptir hann núna um skođun? Hentar vel núna?
,,Bara ef ţađ hentar, bara ef ţađ hentar mér...."
Örvar Már Marteinsson, 25.8.2013 kl. 17:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.