Miđvikudagur, 21. ágúst 2013
Krónan ekki ónýt - heldur bankarnir
Ólafur Margeirsson hagfrćđingur gerir samanburđ á yfirstandandi kreppu og fyrri kreppum. Ein meginniđurstađa Ólafs er eftirfarandi
Síendurtekiđ gengisfall krónunnar nánast allt frá ţví íslenskt bankakerfi var stofnađ hefur ekkert ađ gera međ ađ hún sé ónýtur gjaldmiđill. Gjaldeyrisvandamál Íslendinga hafa alltaf veriđ afleiđing af ţví ađ bankakerfiđ fćr ađ ţenja út skuldir og peningamagn í umferđ nánast eins og ţví lystir.
Bankarnir sem búa til útlán án ţess ađ eiga innlán á móti eru sökudólgarnir á verđbólgubálinu, segir hagfrćđingurinn.
Athugasemdir
Krónan er tćki til ađ lćkka laun. Ársćll Valfells gćti útskýrt fyrir alţingismönnum hvađ hćgt er ađ gera og ekki gera. Már Guđmundsson gerir ţađ ekki
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.8.2013 kl. 18:02
Páll...ert ţú einn af ţeim sem halda ađ peningarnir séu búnir til í bönkunum ?
Jón Ingi Cćsarsson, 22.8.2013 kl. 12:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.