Peningar, hrunglæpir og samfélag

Við gerðum rétt að setja stóra fjármuni í sérstakan saksóknara til að lögsækja fyrir stærstu efnahagsafbrot sögunnar. Peningar eru ekki stóra málið í uppgjörinu við hrunglæpina heldur siðferði.

Siðferði heldur samfélaginu saman, án þess yrði náttúruástand þar maður væri manni úlfur. Hrunglæpir án refsinga græfu undan siðferði. Fordæmi væri komið fyrir stórfelldum efnahagsglæpum er hefðu engar réttarfarslegar afleiðingar. 

Peningaleg verðmæti hljóta að skipa annað sætið á eftir samfélagssiðferðinu.


mbl.is Allir uppteknir af peningaglæpum og Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband