Mánudagur, 19. ágúst 2013
12,9% flokkurinn fastur í ESB-hjólförum
Einn flokka var Samfylkingin međ ađild ađ Evrópusambandinu á stefnuskrá í ţingkosningunum í lok apríl. Flokkurinn fékk stuđning 12,9 prósent kjósenda. Formađur flokksins, Árni Páll Árnason, lćrđi ekkert af niđurstöđu kosninganna og heldur fast viđ ESB-stefnuna sem skildi flokkinn eftir í sárum.
Árni Páll telur sig eiga sóknarfćri vegna umrćđu um ósamstöđu í ríkisstjórnarflokkunum í afstöđunni til ţess hvernig eigi ađ slíta ESB-ferlinu sem hófst međ samfylkingarumsókninni 16. júlí 2009.
Međ ţví ađ spóla áfram í ESB-hjólförunum grefur formađur Samfylkingarinnar sig og flokkinn niđur í málefnalegu eđjuna sem skilađi 12,9 prósent fylgi fyrir ţrem mánuđum.
![]() |
Óskar eftir upplýsingum frá Gunnari Braga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Kannski er eđlilegt ađ Samfylkingin spóli sig ţarna fastar niđur.
Enda eina baráttumáliđ sem ţessi flokkur hefur.
Birgir Örn Guđjónsson, 19.8.2013 kl. 14:23
Páll ert ţú gjörsamlega ađ missa ţig? Bendi ţér á ađ Björt framtíđ var fékk nú hvađ um 9% og var mOg ert ţú virkilega dottinn niđur í ađ segja ađ flokkar sem hafa 12,9% eigi ekki tilverurétt? Erum viđ viđ sem fylgjandi samning um inngöngu í ESB eitthvađ sem eigum ekki tilverurétt?
Svona gott ţá ađ ţú ert bara aumur bloggari en ekki í valdstöđum. Ţví ekki vildi ég hafa svona afturhald, íhaldsemi og skođanakúgara međ meiri völd. Nóg ađ hafa Framsókn og Sjálfstćđisflokk viđ völd.
Minni ţig á ađ ţađ var ekki Árni Páll sem setti ţađ sem eitt af ađal stefnumálum Samfylkingar ađ ganga í ESB. Heldur hefur ţađ ítrekađ veriđ samţykkt á Landsfundum flokksins. Og ţar til ađ annađ verđur samţykkt ţar ţá treysti ég ţví ađ Árni Páll haldi ţessu máli vakandi. Ţeir sem ekki eru sammála ganga vćntanlega í Heimssýn og stefna međ félögum sínum á torfkofana aftur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.8.2013 kl. 14:28
Er enginn ađ átta sig á muninum á rétti og meirihluta?
Óskar Guđmundsson, 19.8.2013 kl. 14:31
Magnús Helgi loksins ađ átta sig á ţví ađ allir eigi sér tilverurétt. Ekki seinna vćnna, nú ţegar Samfó er ekki lengur í stjórn.
Ragnhildur Kolka, 19.8.2013 kl. 15:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.