Landráð í hálfvitahætti

Landráð er alvarlegt orð sem menn nota sparlega, einkum þeir sem vilja láta taka mark á sér. Hálfviti er aftur götumál sem slengt er fram í samtölum og lýsir oftar pirringi þess sem orðið notar en þeim sem orðinu er beint að.

Varaformaður Vinstri grænna, Björn Valur Gíslason, splæsir alvarlega orðinu - landráð - saman við pirringsorðið, hálfviti.

Myndin sem blasir við er af öskrandi manni í drullupolli sem ætlar að skvetta á aðra en óhreinkar sjálfan sig mest.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú ætti öllum að vera orðið ljóst hvers konar maður Björn Valur er.............

Jóhann Elíasson, 13.8.2013 kl. 08:34

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

´sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.8.2013 kl. 10:02

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hahaha. Eru nú Andsinnar orðnir opinberir eftirlitsmenn með orðinu ,,landráð"? Hahaha.

Mega þeir einir nota það orð? Einkarétt.

Það er sjaldan sem menn hafa lent svo umsvifalaust með allt á hælunum og kúkað uppá bak eins og þjóðrembingskjánarnir í heimssýn og elítuflokkur þeirra framsjalla. Aumt og frámunalega vesældarlegt skítapakk.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.8.2013 kl. 11:04

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góð samlíking.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.8.2013 kl. 11:42

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Afskaplega málefnalegur, Ómar Bjarki og hæverskur.

Líklega bráðgreindur?

Árni Gunnarsson, 13.8.2013 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband