Landráđ í hálfvitahćtti

Landráđ er alvarlegt orđ sem menn nota sparlega, einkum ţeir sem vilja láta taka mark á sér. Hálfviti er aftur götumál sem slengt er fram í samtölum og lýsir oftar pirringi ţess sem orđiđ notar en ţeim sem orđinu er beint ađ.

Varaformađur Vinstri grćnna, Björn Valur Gíslason, splćsir alvarlega orđinu - landráđ - saman viđ pirringsorđiđ, hálfviti.

Myndin sem blasir viđ er af öskrandi manni í drullupolli sem ćtlar ađ skvetta á ađra en óhreinkar sjálfan sig mest.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú ćtti öllum ađ vera orđiđ ljóst hvers konar mađur Björn Valur er.............

Jóhann Elíasson, 13.8.2013 kl. 08:34

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

´sammála

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.8.2013 kl. 10:02

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hahaha. Eru nú Andsinnar orđnir opinberir eftirlitsmenn međ orđinu ,,landráđ"? Hahaha.

Mega ţeir einir nota ţađ orđ? Einkarétt.

Ţađ er sjaldan sem menn hafa lent svo umsvifalaust međ allt á hćlunum og kúkađ uppá bak eins og ţjóđrembingskjánarnir í heimssýn og elítuflokkur ţeirra framsjalla. Aumt og frámunalega vesćldarlegt skítapakk.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.8.2013 kl. 11:04

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđ samlíking.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.8.2013 kl. 11:42

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Afskaplega málefnalegur, Ómar Bjarki og hćverskur.

Líklega bráđgreindur?

Árni Gunnarsson, 13.8.2013 kl. 15:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband