Fimmtudagur, 8. ágúst 2013
Ísland græðir 15 milljarða - árlega
Ísland myndi borga 15 milljarða til Evrópusambandsins árlega ef til aðildar kæmi, sagði utanríkisráðuneyti Össurar fyrir þrem árum. IPA-stykirnir sem sem núverandi utanríkisráðherra hyggst afþakka eru aðeins brot af þeirri fjárhæð.
Við höldum fiskveiðiauðlindinni með því að slíta viðræðum um ESB-aðild og losnum við atvinnuleysið sem mælist 12 prósent í ESB-ríkjum.
Íslands hamingju verður allt að vopni.
ESB skrúfar fyrir IPA-styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auk þess eru þessir "aðlögunarstyrkir" aðeins tímabundnir, svona rétt á meðan verið er að kaupa góðvild.
Eftir aðild þarf skilvíslega að greiða árlegu félagsgjöldin til ESB, 15 milljarðana eða meira eftir atvikum og útreikningum.
Styrkir á móti yrðu aðeins samkeppnisstyrkir við öll hin aðildarríkin og aðeins heimskulegt að ganga að þeim sem vísum.
Kolbrún Hilmars, 8.8.2013 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.