Laugardagur, 3. ágúst 2013
Íslendingar redda norska hernum bryndrekum
Norski herinn notar í Afganistan brynvarđa jeppa frá Arctic Trucks í Drammen. Stćrsta blađ Noregs fjallar ítarlega um fyrirtćkiđ sem nćrri fór á hausinn í kreppunni en bjargađi sér naumlega og skilar núna verulegum hagnađi.
Aftenposten segir ađ norski herinn sé hvađ stćrsti viđskiptavinur Arctic Trucks og hafi fengiđ 81 breyttan jeppa frá fyrirtćkinu. Í ár stefnir í metveltu og mun líklega um 600 jeppar fá sterameđferđ hjá Artcic Trucks.
Fyrirtćkiđ var stofnađ áriđ 1990 á Íslandi og dótturfélagiđ í Noregi átta árum síđar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.