Fimmtudagur, 25. júlí 2013
Hanna Birna á gráu svćđi
Allir sćmilega lćsir pólitíska strauma íslensks samfélags vita ađ meginţorri ţjóđarinnar tortryggir útlendinga sem koma til landsins međ fullar hendur fjár til ađ kaupa land. Kínverski vinur Össurar, félagi Núbo, og tilraun hans ađ kaupa prósentuhlut af Íslandi er enn í fersku minni.
Rök Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra fyrir ţví ađ afnema reglugerđ Ögmundar Jónassonar fyrrum innanríkisráđherra um takmarkanir á kaupum útlendinga á fasteignum hér á landi eru klén svo ekki sé meira sagt.
Hanna Birna er komin á grátt svćđi og ţarf ađ svara hverra hagsmuna hún gengur.
![]() |
Nemur reglugerđ Ögmundar úr gildi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ţetta málefniđ sem brann mest á Hönnu Birnu ađ koma í verk í landspólitíkinni?
Ţessi ákvörđun mun trúlega hafa mikill áhrif á fasteignaverđ góđra eigna. Gera má ráđ fyrir miklum hćkkunum ţví samkvćmt gengi íslensku krónunnar eru "útlendingar" ađ fá fasteignir hér á hálfvirđi miđađ viđ íslendinga sjálfa. Svo vita allir ađ fasteignasölum er mikiđ í mun ađ fá sem hćst verđ fyrir eignir.
Sólbjörg, 25.7.2013 kl. 21:23
Ţá breyti ég bara reglugerđinni aftur til fyrra horfs!!! Annars er best ađ hlusta á öll rök, ţótt sýnist mín sannfćring og Ögmundar halda.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2013 kl. 23:38
Hef alltaf haldiđ ađ enginn einn ráđherra gćti breytt reglugerđum nema leggja fram frumvarp til umrćđu sem fćri svo til atkvćđagreiđslu í ţinginu. Er ţađ virkilega ekki svo?
Sólbjörg, 26.7.2013 kl. 05:41
Ţetta er til ţess ađ Hanna Birna verđur aldrei Forsćtisráđherra sem betur fer enda er hún pólitízk loftbóla sem springur fljótlega.
Kveđja frá Lagos.
Jóhann Kristinsson, 26.7.2013 kl. 05:47
Sólbjörg, reglugerđ er annađ en lög
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.7.2013 kl. 09:19
Takk fyrir ţađ Gunnar, en svo afdrifarík reglugerđ ţessi sem og ađrar ćtti ekki ađ vera á valdi einnar manneskju ađ ákvarđa.
Sólbjörg, 26.7.2013 kl. 10:20
Ađ afnema eina af fáum skynsamlegum ákvörđunum fyrrverandi stjórnar er alveg út í hött.
Ţađ er af nógu öđru ađ taka...
Kolbrún Hilmars, 26.7.2013 kl. 13:56
Ánćgjulegt ađ Páli er annt um meginţorra ţjóđarinnar.
sl
Sleggjan og Hvellurinn, 26.7.2013 kl. 19:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.