Laugardagur, 20. júlí 2013
Jákvćtt viđ hruniđ: skuldsett neysla ei meir
Hruniđ kenndi okkur ađ skuldsett neysla er heimskuleg og leiđir til ófarnađar. Ţađ er ekkert líf ađ keyra visakortiđ í botn hvern mánuđ og taka langtímalán fyrir hjólhýsi eđa sófasetti.
Fleiri skilja hversdagsleg sannindi um ráđdeild núna en fyrir hrun. En fleiri atriđi spila rullu í minni innlendri eftirspurn en áđur. Verslunin hefur ekki lagađ sig ađ breyttu hagkerfi og vinnur međ álagningu frá 2007. Fćrri láta hafa sig ađ fíflum međ ţví ađ kaupa innflutta vöru međ mörg hundruđ prósenta álagningu verslunarinnar. Aukin netverslun ber ţess merki.
Í haust og vetur kemur í ljós hvort allur ţorri almennings annars vegar og hins vegar stjórnvöld og atvinnulífiđ geti stillt saman strengina til ađ verđbólgusamningar verđi ekki gerđir. En ţar hjálpađi ekki nýlegur úrskurđur kjaradóm sem veitti milljónafólkinu kauphćkkanir sem engar forsendur eru fyrir.
![]() |
Mćlir međ varkárni viđ áćtlanagerđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.