Samfylkingarmistök í Egyptalandi

Múslímska brćđralagiđ fékk í hendur stjórnvaldiđ í Egyptalandi til ađ stýra í ţágu almennings. Mistök brćđralagsins voru ţau ađ halda sig hafa umbođ til ađ ţvinga kreddustefnu sinni upp á egypsku ţjóđina. Herinn vék brćđralaginu frá völdum og viđ Níl er upplausnarástand.

Á ţessa leiđ er greining Tony Blair fyrrum forsćtisráđherra Breta og pólitísks guđföđur Samfylkingar á stöđunni í egypskum stjórnmálum. Morgunblađiđ birtir ţýđingu greinarinnar í dag. Lykilsetningin er ţessi:

Fólk fór ađ trúa ţví ađ brćđralagiđ vćri stöđugt ađ ţröngva eigin kreddum á daglegt líf.

 ESB-brćđralag Samfylkingar fékk 30 prósent kosningu á Íslandi voriđ 2009. Ţótt Samfylkingin vćri ekki međ umbođ ţjóđarinnar var kreddustefnan látin stjórna ferđinni og Ísland varđ umsóknarríki um varanlega bústađ í brennandi ESB-hóteli ţann 16. júlí 2009.

Ţjóđin sćtti sig ekki viđ sértrúarstefnu Samfylkingar og öll andstađa viđ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. hverfđist um ESB-máliđ. Ríkisstjórnin tapađi Icesave-slagnum vegna ESB-málsins; VG klofnađi vegna Evrópumála; stjórnarskrárumbćtur klúđruđust stjórninni vegna vanhugsuđu ESB-umsóknarinnar.

Á Íslandi ţurfti ekki valdarán til ađ svćla Samfylkingu og VG úr stjórnarráđinu. Í kosningunum voriđ 2013 fór fram snyrtileg pólitísk aftaka ţegar Samfylkingin féll úr 30 prósent fylgi niđur í 12,9 prósent.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Ţađ er mikiđ til í ţessu, Páll, svo langt sem ţađ nćr. Ţetta er ţó ekki allur sannleikurinn um orsakir hruns síđustu ríkisstjórnar, flokkanna S og VG. Skjaldborg var reist um fjármagnseigendur og lánaveitendur, en umsátur gert um skuldug heimili landsins og ţau skilin eftir međ óleyst mál.

Kristinn Snćvar Jónsson, 15.7.2013 kl. 11:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband