Þriðjudagur, 9. júlí 2013
RÚV-studd undirskriftasöfnun bíður hnekki
RÚV var aflvakinn á bakvið undirskriftarsöfnun um að veiðileyfagjald skuli ekki lækkað. RÚV sagði fréttir í tíma og ótíma af undirskriftasöfnuninni.
RÚV bjó til til dramatík um atvinnuofsóknir á hendur þeim sem formlega eru skráðir fyrir undirskrifasöfnuninni. Dramatíkina vann RÚV í samvinnu við þingmenn vinstriflokkanna.
Fréttastofa RÚV keyrir harða pólitíska dagskrá og er í málefnalegu bandalagi við VG og Samfylkingu.
Forsetinn staðfestir lög um veiðigjald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það hlytur öllum að hafa verið ljóst ,hvaðan ófreskjan kom !
rhansen, 9.7.2013 kl. 19:01
Sorglegt hvernig fólk hefur svikið kosningaloforðin, (og sjálfa sig).
Og VG sleppur við alla ábyrgð, án þess að skammast sín fyrir svikin við ábyrga kjósendur sína.
Svona er EES/ESB-siðmenntin á Íslandi!
Siðmenntuð samfélög skammast sín fyrir að þekkja svona svika-("siðmenntuð") samfélög.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.7.2013 kl. 19:35
Vinstri menn virðast vilja að þingið verði bara sent heim og landinu verði stjórnað með þjóðaratkvæðagreiðslum................
Jóhann Elíasson, 10.7.2013 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.