Fimmtudagur, 20. júní 2013
Kvótinn, menningin og baráttan um Ísland
Harđar deilur um kvótakerfiđ fylla brátt ţrjá áratugi og sér ekki fyrir endann á. Stjórnarandstađan, VG og Samfylking, hyggst smíđa sér Icesave-atburđarás međ undirskriftarlistum til forsetans ađ lćkka ekki veiđileyfagjaldiđ.
Kvótakerfiđ er ,,hart" pólitískt deilumál ţar sem tekist er á um skilgreiningu hagsmuna. Menningin er ,,mjúkt" deilumál ţar sem hagsmunir eru ekki eins vel skilgreindir. Mjúk deilumál lúta ađ menningu og lífsviđhorfum, til dćmis yfirstjórn RÚV, sem stjórnarandstađan gerir sér einnig mat úr.
Í baráttunni um Ísland sjá vinstrimenn fyrir sér landauđn ef útgerđin skilar hagnađi. Vinstrimenn telja jafnframt ađ RÚV undir stjórn ESB-sinna verđi ađ verja til síđasta manns, - vitnalega í pólitískum skilningi.
Vinstrimenn munu tapa yfirstandandi lotu í baráttunni um Ísland.
Bađ um ađ ţingmađur yrđi áminntur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ađ vera međ fasta krónutölu á kíló í skatt fyrir afnot ađ auđlyndinni tel ég sangjarnt, ekki skatt af hagnađi sem fyrirtćkin geta alltaf komiđ sér hjá ađ greiđa međ bókhaldsbrellum, en rćđa má um hversu margar krónur gjaldiđ á ađ vera. Páll hvernig vćri ađ hćtta ađ alhćfa um ţá sem skrifa undir ţetta plagg ekki styđ ég Samfylkinguna eđa Vinstri grćna frekar en fjöldi annarra sem styđa ţessa undirskrift,
Óli Már Guđmundsson, 20.6.2013 kl. 17:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.