Hćgfara upplausn Evrópusambandsins

Evrópusambandiđ hefur lifađ sína velmektardaga og horfir nú fram á hćgfara gliđnun. Af 27 ríkjum sambandsins mynda 17 evru-svćđiđ sem sér fram á efnahagslega og pólitíska kreppu nćstu fimm til tíu ár. Til ađ bjarga evru-samstarfinu vilja yfirvöld í Brussel auknar heimildir til ađ stýra fjárlögum ađildarríkja sambandsins. 

Bretland er stćrst og áhrifamest ţeirra tíu landa ESB sem standa utan gjaldmiđlasamstarfsins. Bresk stjórnvöld reyna ađ sigla milli skers og báru: ekki hćtta í ESB en heldur ekki taka ţátt í samrunaţróuninni.

Almenningur í Bretlandi er andsnúinn ađildinni ađ ESB og ţađ sést á viđhorfum breskra ţingmanna. Á nćstu ţrem til fimm árum mun annađ tveggja gerast ađ Bretland hćttir í Evrópusambandinu eđa fái einhvers konar aukaađild sem í reynd feli í sér klofning sambandsins ţótt ţađ muni auđvitađ fá virđulegra heiti. 


mbl.is Ţjóđir ESB fái „rauđa spjaldiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband