Föstudagur, 31. maí 2013
Kynjajafnrétti í ofbeldi stađfest
Konur berja karla jafnoft innan veggja heimilisins og karlar konur, ef ekki oftar. Nýleg ţýsk rannsókn segir konur oftar gerendur en karlar í heimilisofbeldi. Bandarísk rannsókn segir konur jafnoft berja karla og karlar konur skjóli friđhelgi heimilisins.
Ţegar kynjajafnrétti í heimilisofbeldi er nokkurn veginn stađfest er kannski tími til kominn ađ afkynja umrćđuna um heimilisofbeldi?
Eđa er eitthvert glerţak í ţeirri umrćđu?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.