Kristin gildi, múslímsk og veraldleg

Múslímar eru pólitískir, kunna einföld svör við flóknum spurningum á meðan kristnir eru í stöðugri vörn fyrir sögu kristninnar og í reynd búnir að gefast upp fyrir veraldarhyggjunni þar sem trú er tabú.

Um það bil á þessa leið er samtal þriggja Breta, þar sem biskupinn Michael Nazir-Ali er aðalnúmerið, um uppgang múslíma í Bretlandi, hnignun kristni og ofurvald veraldarhyggjunnar.

Að því gefnu að trú skipti máli, sem er umdeilt, er sú pæling nærtæk að nokkuð sé undir því komið hvaða trú sé hampað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband