Fimmtudagur, 30. maí 2013
Kristin gildi, múslímsk og veraldleg
Múslímar eru pólitískir, kunna einföld svör viđ flóknum spurningum á međan kristnir eru í stöđugri vörn fyrir sögu kristninnar og í reynd búnir ađ gefast upp fyrir veraldarhyggjunni ţar sem trú er tabú.
Um ţađ bil á ţessa leiđ er samtal ţriggja Breta, ţar sem biskupinn Michael Nazir-Ali er ađalnúmeriđ, um uppgang múslíma í Bretlandi, hnignun kristni og ofurvald veraldarhyggjunnar.
Ađ ţví gefnu ađ trú skipti máli, sem er umdeilt, er sú pćling nćrtćk ađ nokkuđ sé undir ţví komiđ hvađa trú sé hampađ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.