Fimmtudagur, 16. maí 2013
Kastljós hlýtur að kalla á Björn Val
Kastljós í félagi við Björn Val Gíslason varaformann VG fór hamförum í garð embættisríkisendurskoðanda vegna tölvukerfis ríkisins.
Þegar fyrir liggur að umfjöllun var stormur í vatnsglasi hlýtur Kastljós að efna til umræðu um skipulagðar falsfréttir, hvernig óprúttnir stjórnmálamenn skipuleggja þær og hvers vegna fréttamiðlar láta nota sig.
Fyrsti viðmælandi hlýtur að vera Björn Valur Gíslason.
![]() |
Orri hentar ríkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Björn Valur og Kastljós höfðu sitthvað til síns máls. Í skýrslunni frá þessum manni kemur m.a. fram
Magnús Helgi Björgvinsson, 16.5.2013 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.