Brenna bćkur, brennur fólk

Sá sem brennir bćkur brennir brátt fólk: í dag eru 80 ár frá bókabrennu nasista í Berlín ţar sem ,,óţýskum bókmenntum" var kastađ á bálköst á torgi viđ háskólann.

Í augum nasista var bókabrennan tákn um hreinsun hins ţýska anda. Ađrir sáu í bókabrennunni ómennskuna vegsamađa. 

Á torginu, ţar sem bókabrennan fór fram, er í dag gluggi í neđanjarđarhvelfingu sem sýnir hvítar bókahillur án bóka. Minnismerki um ţriđja ríki Hitlers eru iđulega međ ţessu einkenni; ţau minnast ţess sem ekki er. Bćkurnar á bálinu og fólkiđ sem hvarf í logana sem síđar brunnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband