Árni Páll bjargar VG

Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar var hvergi sjáanlegur á kveđjufundi Jóhönnu Sigurđardóttur, ţar sem hún hafnađi ţví ađ skilja flokkinn eftir í sárum.

Árni Páll tók viđ flokknum í vetur ţegar Samfylkingin mćldist međ 20 prósent fylgi og mörgum ţótti lítiđ. Í dag mćlist flokkurinn međ 12 prósent fylgi.

Árni Páll er hćgrimađur og undir forystu hans er Samfylkingin hćgrisinnađur ESB-flokkur. Jađarhópurinn sem gćti hugsanlega stutt slíkan flokk er um tíu prósent kjósenda.

VG er flokkurinn sem hagnast á hćgrabrölti Árna Páls. VG var í útrýmingarhćttu en gamlir kjósendur Samfylkingar međ vinstrivitund halla sér núna ađ VG.


mbl.is Bognar stundum en brestur aldrei
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Árni Páll er einn helsti Nallasöngvari Sf. Hvernig fćrđu út ađ hann sé hćgrimađur?

Steinarr Kr. , 25.4.2013 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband