Framsókn leiði næstu ríkisstjórn

Þrátt fyrir stefnu í skuldamálum heimilanna sem er út í móa er Framsóknarflokknum best treystandi til að leiða næstu ríkisstjórn. Framsóknarflokkurinn sýndi sig staðfestuflokk í stóru málum kjörtímabilsins, Ivesave og ESB-umsókninni.

Framsókn stendur fyrir miðjuna í íslenskum stjórnmálum. Við þurfum öfgalaus miðjustjórnmál í eitt kjörtímabil eða svo.

Til að tryggja forystu Framsóknarflokksins í næstu ríkisstjórn þarf flokkurinn að verða stærsti flokkurinn á alþingi.


mbl.is Nánast jafnstórir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Já, þeir eru brattir fjölmiðlamennirnr hans Jóns Ásgeirs. Nú allir styðja Framsókn, end líklegra að Bjarni tæki upp fjölmiðafrumvarpið sem Jón Ásgeir og Árni Hauksson voru svo gramir út af. Svo koma guttarnri í fjölmiðla goðsins, eða blgga. Merkilegt hvað nokkrir silfurskildingar geta komið mönnum úr sporunum. Það var náttúruelga alveg galið að þykkja ekki 300 milljónir, nú það hefði getað verið hægt að hækka tilboðið. Smástrákarnir frá bara brot af þessu.

Sigurður Þorsteinsson, 25.4.2013 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband