ESB-umsóknin og andstyggðin á Íslandi

Áhersla Samfylkingar í Evrópuumræðunni er ekki hve ESB virkar vel og sé traustur kostur heldur að Ísland sé ónýtt og verði að segja sig til sveitar í Brussel. Í fjögur ár hamast Samfylkingin á þessum málflutningi og eftirtekjan er tíu prósent fylgi fólks sem hatast við allt íslenskt.

Samfylkingarfólk bætir sér upp andstyggðina á Íslandi með einfeldningslegri elsku á Evrópusambandinu. En þar sem alþjóð veit að ESB tortímir efnahagskerfum jaðarríkja er viðkvæmt að játast ESB-trú opinberlega. Þess vegna gengur ESB-umsókn Samfylkingar út á undanþágur frá aðild að Evrópusambandinu.

Ísland býr þegar við stærstu undanþáguna, sem er að standa utan við ESB.


mbl.is Óverulegar undanþágur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Góð hugvekja og hvert orð satt.

Árni Gunnarsson, 16.4.2013 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband