VG á leið niður fyrir 5%

Fylgi VG ert núna 6,7% en var 8,1% í síðustu mælingu. Flokkurinn sem sveik grundvallarstefnu sína strax eftir síðustu kosningar og lagði upp í Evrópusambandsleiðangurinn þrátt fyrir hátíðleg loforð um andstöðu við ESB fær makleg málagjöld.

VG er flokkur í andarslitrunum.

...hefnist þeim er svíkur sína huldumey, honum verður erfiður dauðinn.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur bætir við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Svikaslóð VG í ESB málinu verður flokknum dýrkeypt !

Fyrir þá sem að vilja fullkomna ráðningu VG væri réttast að það fólk kysi Regnbogann X - J.

Framboð sem stendur fyrir sjálfsstæði Íslands og sjálfbærri þróun og mun standa fast fyrir gegn ESB innlimun.

Gunnlaugur I., 15.4.2013 kl. 13:28

2 Smámynd: rhansen

Ekki verða Piratar betri kostur ..hvorki i ESB málum ne öðru !!  Svo fremi að þeirra stefna se einhver til ??????

rhansen, 15.4.2013 kl. 15:10

3 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Einmitt, Gunnlaugur, eins og Framsóknarflokkurinn sem er að þessu leyti eins og þú segir
"Framboð sem stendur fyrir sjálfsstæði Íslands og sjálfbærri þróun og mun standa fast fyrir gegn ESB innlimun".

Kristinn Snævar Jónsson, 15.4.2013 kl. 15:13

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég vona að VG hverfur... það væri best

Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2013 kl. 19:57

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held veizlu í heila viku ef (VG) fá engan þingmann kjörinn, eins og var gert hér í den tið þegar var verið að syrgja einhvern sem dó, erfisdrykkjur víkinga stóðu í marga daga.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 16.4.2013 kl. 02:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband