Lögmenn taka réttarríkiđ í gíslingu

Lögmennirnir Gestur Jónsson og Ragnar H. Hall taka réttarríkiđ í gíslingu međ ţví ađ neita ađ mćta í réttarsal fyrir hönd skjólstćđinga sinna, Kaupţingsmannanna Sigurđar Einarssonar og Ólafs Ólafssonar.

Fjölmiđlasirkusinn sem ţeir Gestur og Ragnar hönnuđu og kynntu í gćr er í ţágu auđmanna en á kostnađ samfélagsins.

Ekki má undir neinum kringumstćđum láta lögmennina komast upp međ gíslatökuna. Ţar međ vćri hćgt ađ kveđja réttarríkiđ.


mbl.is Um 50 eiga ađ bera vitni í málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Man ekki alveg hvernig ţessar reglur eru en er ţađ ekki svo ađ sakborningum standi til bođa ađ útvega lögmenn sjálfir,eđa verja sig sjálfir án lögmanns ellegar dómstóllinn skipar verjendur úr hópi lögmanna sem geta ţá ekki skorast undan ţví?Ég get ekki séđ ađ ţessir menn geti í raun haldiđ dómskerfinu í gíslingu međ ţví ađ segja sig frá málinu.

Jósef Smári Ásmundsson, 9.4.2013 kl. 13:54

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ţetta er nú fulldramatískt hjá ţér Páll. Réttarríkiđ hvorki stendur né fellur međ ţeirri afstöđu lögmannanna ađ krefjast réttlátrar málsmeđferđar, en ţeir telja skorta á ţađ.

Gústaf Níelsson, 9.4.2013 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband