Sértrúarstaða Samfylkingar staðfest

Í kringum sjö prósent kjósenda eru fylgjandi uppstokkun stjórnarskrárinnar og um tíu prósent telja aðild að Evrópusambandinu mikilvæga. Þetta er niðurstaða könnunar sem RÚV birti um mikilvægi ólíkra málaflokka í huga kjósenda.

Sennilega eru þessar hlutfallstölur lægri en þær eru fengnar með því að deila með tveim í hópinn sem sagði viðkomandi málaflokk ,,mikilvægan". Þeir eru eru harðir á móti umbyltingu stjórnarskrárinnar annars vegar og hins vegar aðild að ESB eru líklegri en hinir sem eru hálfvolgir fylgismenn til að segja málaflokkinn mikilvægan.

Þessir tveir málaflokkar eru aðalmál Samfylkingarinnar. Og Samfylkingin mælist með um tíu prósent fylgi, sem er um það bil sértrúarfólkið sem trúir að við eigum erindi í Evrópusambandið.


mbl.is Skuldamál heimilanna mikilvægust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband