Mánudagur, 8. apríl 2013
Sértrúarstađa Samfylkingar stađfest
Í kringum sjö prósent kjósenda eru fylgjandi uppstokkun stjórnarskrárinnar og um tíu prósent telja ađild ađ Evrópusambandinu mikilvćga. Ţetta er niđurstađa könnunar sem RÚV birti um mikilvćgi ólíkra málaflokka í huga kjósenda.
Sennilega eru ţessar hlutfallstölur lćgri en ţćr eru fengnar međ ţví ađ deila međ tveim í hópinn sem sagđi viđkomandi málaflokk ,,mikilvćgan". Ţeir eru eru harđir á móti umbyltingu stjórnarskrárinnar annars vegar og hins vegar ađild ađ ESB eru líklegri en hinir sem eru hálfvolgir fylgismenn til ađ segja málaflokkinn mikilvćgan.
Ţessir tveir málaflokkar eru ađalmál Samfylkingarinnar. Og Samfylkingin mćlist međ um tíu prósent fylgi, sem er um ţađ bil sértrúarfólkiđ sem trúir ađ viđ eigum erindi í Evrópusambandiđ.
Skuldamál heimilanna mikilvćgust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.