Fimmtudagur, 4. apríl 2013
Enginn talar máli ţeirra efnaminnstu
Samfylkingin talar máli háskólafólks og VG heldur á lofti náttúruvernd. Vinstriflokkarnir, sem fyrr á tíđ börđust fyrir hagsmunum láglaunafólks, eru í sérviskupólitík og enginn málssvari kemur í stađinn.
Ţjóđfélag ćtti ađ meta út frá hvernig ţađ kemur fram viđ ţá sem höllustum fćti standa. Forseti ASÍ vekur athygli á stórum hópi fólks sem er á lágum launum og stendur ekki undir nauđsynlegustu útgjöldum.
Er ekki tímabćrt ađ einhver stjórnmálasamtök tali máli ţeirra efnaminnstu?
Gylfi: 20% leiđin hjálpar ekki tekjulágum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Páll; sem oftar - og fyrri, og sćlir, ađrir gestir Páls !
Ég veit ekki betur; en ađ ţau Halldór í Holti (I listi), auk Alţýđufylkingar Ţorvaldar Ţorvaldssonar snikkara, vilji fremst fara í fylkingu, fyrir ţeim, sem minnst mega, Páll.
Tek fram; ađ ég virđi einurđ hvorutveggju / Halldórs og Ţorvaldar, ţó svo ekki taki ég ţátt í kosningunni, undir Apríl lok, hvar ég ég er jú einrćđis- og fámennis stjórnar sinni, yst á Hćgri brúninni, reyndar.
Međ beztu kveđjum, sem áđur - úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.4.2013 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.