Veikur Sjálfstæðisflokkur, vinstriflokkar finna blóðbragð

Hringlandaháttur í forystu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum er skýrt veikleikamerki sem vinstriflokkarnir telja sig geta nýtt í atlögu að stjórnarskrármálinu.

Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir boða bæði úrslitaatlögu að stjórnarskránni. Þingmenn Samfylkingar hugsa sem svo að þegar Bjarni Ben gefur eftir í  ESB-málum er ekkert tiltökumál að hræða hann til fylgis við stjórnarskrárbreytingar.

Stefnuleysi Sjálfstæðisflokksins í prinsippmálum verður flokknum dýrkeypt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband