Föstudagur, 22. mars 2013
Stalíngrad-pissustrákur: 1,5 ár í fangelsi
Lćknisfrćđinemi meig á styttu óţekkta hermannsins í Volgograd í Rússlandi. Í seinni heimsstyrjöld var háđ orrusta í plássinu sem ţá hét Stalíngrad. Rússar og Ţjóđverjar eru sammála um ađ tap sjötta hersins ţýska var upphafiđ ađ endalokum Hitlers.
Lćknisfrćđineminn sór sárt viđ og lagđi ađ hann vissi ekki ađ styttan vćri af óţekkta hermanninum. Engu ađ síđur fékk hann eins og hálfs árs fangelsi en saksóknari krafđist ţriggja.
Neminn er egypskur og trúlega vanur úr heimalandi ađ létta á sér viđ styttur.
Lćrdómur: tökum ekki ósiđina ađ heiman međ okkur í útlöndin. Ţađ gćti endađ illa.
Athugasemdir
Á fyrstu árum Spánarferđa héđan,tóku Íslendingar oft međ sér harđfisk. Margir Spánverjar kunnu hrafl í íslensku,en rugluđu auđvitađ saman sögnum og nafnorđum. ţannig hrópuđu ţeir einhverju sinni upp í flughöfn á Spáni míga,míga, og áttu ţá viđ harđfisk í fórum ehv. Vissi ekki hvort ţeir gerđu hann upptćkan.En landinn kom til ađ skemmta sér,var kominn í spreng af hlátri,líklega slétt sama ţótt mígi utan í styttu af Kólumbusi.
Helga Kristjánsdóttir, 22.3.2013 kl. 23:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.