Fæst heimili í skuldavanda

Um 15 til 20 prósent heimila er í skuldavanda. Af þeim er helmingurinn í krónískum skuldavanda hvort heldur í góðæri eða kreppu.

Engin rök eru fyrir því að fara út í efnahagslega kollsteypu til að lagfæra stöðuna hjá litlum minnihluta.

Stöðug atvinna og traust efnahagsstjórnun eru meginmálið næstu árin.


mbl.is Minni vanskil fólks og fyrirtækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Það er ekki endalaust hægt að vera í vanskilum. Menn fara í gjaldþrot og endurfjármagna skuldir en eru jafn eða meira eignalausir á eftir.

Oft gott að lesa einu sinn yfir áður en  ýtt er "senda" takkan

Guðmundur Jónsson, 17.3.2013 kl. 11:39

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Eignalausir Þrælar með debetkort

Guðmundur Böðvarsson, 17.3.2013 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband