Samfó og VG samtals með 22 prósent

Samfylkingin er með 12,4% fylgi samkvæmt könnun MMR og VG er með 9,6%. Stjórnarflokkarnir skrapa samanlagt ekki saman fylgi fjórðungs kjósenda.

Þetta er liðið sem ætlar að framlengja síðustu starfsdaga alþingis til að koma í lög hugðarefnum sínum, þar með talið nýja stjórnarskrá.

Alþingi á vitanlega að slíta strax.


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höfundur ókunnur

Með beitingu eðlilegra og viðurkenndra aðferða við samlagningu og rúnnun er niðurstaðan reyndar 23%. Þetta skiptir svolitlu máli, skekkjan er 4% (fer vaxandi eftir því sem fylgið er minna).

Höfundur ókunnur, 13.3.2013 kl. 18:28

2 Smámynd: Óskar

reyndar er eðlilegt að bæta Bjartri Framtíð við enda hinn helmingurinn af SF og þá höfum við 38% fylgi hjá stjórnarflokkunum sem er vel viðunandi miðað við aðstæður.

Óskar, 13.3.2013 kl. 18:31

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega Björt framtíð er ekkert annað en varta úr Samfylkinguni!

Sigurður Haraldsson, 14.3.2013 kl. 00:30

4 Smámynd: Óskar

Sigurður það er besta mál, því fleiri samfylkingar, því betra!

Óskar, 14.3.2013 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband