Miðvikudagur, 13. mars 2013
Hægur vöxtur betri en hraður
Hraður hagvöxtur myndar eignabólur og elur á spillingu, útrásin sýndi það. Hægur hagvöxtur kennir ráðdeild og sparnað. Við þurfum hægan hagvöxt á bilinu 1,5 til 2,5 prósent á ári.
Samtök atvinnulífsins vilja 4 til 6 prósent hagvöxt enda eru þau samtök rekin af sama fólkinu og starfaði í útrásinni.
Látum ekki plata okkur út í nýja útgáfu af útrás.
Hættur í hægum vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.