Hitler í áliti og ESB í uppnámi

Á morgun eru 75 ár frá innlimun Austurríkis inn í Hitlers-Ţýskaland. Hitler er fćddur í Austurríki og samlandar hans, fjórir af hverjum tíu, segja í nýrri skođanakönnun ađ skálkurinn međ frímerkjaskeggiđ hafi ekki veriđ alslćmur.

Hitler komst til valda í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar ţegar stórveldi Evrópu fórnuđu milljónum ungra manna í tilgangslausum skotgrafahernađi í fjögur ár. 

Einn af ţekktustu stjórnmálamönnum ESB, Jean Claude Juncker, sem til skamms tíma var i forystu fyrir evru-ríkin, óttast endurtekningu á fyrri heimsstyrjöld. 

Juncker er sakađur um ađ ala á örvćntingu og skađa trúverđugleika Evrópusambandsins. Hvorki heimsstyrjöld né Hitler eru handan viđ horni í Evrópu. Á hinn bóginn er varanleg efnahagskreppa í álfunni og pólitíska kerfiđ er í lamasessi - ţađ sýndu kosningarnar á Ítalíu.

Evrópusambandiđ stendur frammi fyrir órćđri framtíđ og viđ Íslendingar eigum ađ fylgjast međ ţróun mála í öruggri fjarlćgđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Gylfason

ESB ríkiđ er í raun ađ drepa milljónir ungra manna og kvenna as we speak og ţađ međ ţví ađ framleiđa aumingja vegna atvinnuleysis.

Hugsanlega mun ESB ríkiđ ađ endanum drepa fleiri en ţriđja ríkiđ.

Ráđaleysiđ ar algjört.

Gylfi Gylfason, 11.3.2013 kl. 21:18

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er billegt ađ segja: "Hitler í áliti" ţótt 4 af hverjum 10 segi ađ hann hafi ekki veriđ alslćmur.

Hitler er ekkert í "áliti" hjá mér. Hann sýndi ađ mínum dómi af sér verstu villimennsku nokkurs manns á síđustu öld. En nógu mikiđ hef ég kannađ gögn um hann til ađ sjá, ađ hann var međ gerklofinn persónuleika, var í rauninni tveir menn, ţar sem annar ţeirra, hatursjúkt illmenni af hćstu gráđu, réđi ađ mestu ríkjum og notađi sér hinn hluta persónuleikans til ađ ná sínu fram. 

Viđ getum orđađ ţetta ţannig ađ annars vegar, segjum 95%, var hann haldinn einhverju sjúklegasta hatri og valdafíkn, sem um getur.

Hins vegar, segjum 5% er svo ađ sjá, ađ í persónulegri og daglegri umgengni viđ fólk, hafi hann ađ mestu leyti komiđ vel fram og kurteislega og haft mikla persónutöfra, sem kannski mćtti kannski frekar ađ kalla persónu-svartagaldur, galdur dávaldsins.  

Hitler gat meira ađ segja veriđ fyndinn og skemmtilegur, svo ótrúlegt sem ţađ kann ađ virđast, og ţarf ekki annađ en ađ fara inn á YouTube til ađ sjá hann bregđa fyrir sig slíku í rćđum, sem snertu Bandaríkin.

Ómar Ragnarsson, 11.3.2013 kl. 21:23

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Punkturinn hjá Ţjóđverjum er ađ ţrátt fyrir illvirki Hitlers og nasista er hátt hlutfall ţeirrar skođunar ađ eitthvađ jákvćtt hafi veriđ ađ finna hjá ţessu liđi. Og 4 af 10 er hátt hlutfall.

Páll Vilhjálmsson, 11.3.2013 kl. 21:46

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Augu Junckers eru ađ opnast fyrir ţví hversu alvarlegar afleiđingar efnahags- og peningastefna ESB og ţó einkum evrusamstarfsins er ađ hafa á almenning í Evrópu. Fátćkt og vonleysi, sem er orđiđ viđvarandi vandamál í Evrópu gćti breyst í martröđ fyrir Evrópu alla og reyndar langt út fyrir Evrópu.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ fólk í neyđ láti sér ţađ linda og taki ţví ţegjandi.

Stjórnmálamenn Evrópu hafa veriđ of uppteknir af ţví ađ bjarga lánveitendum ađ hinn almenni Evrópubúi hefur orđiđ útundan, almenningur er látinn blćđa fyrir banka og peninga ţeirra sem telja sig eiga ţá.

Ţetta er orđiđ sárara en tárum taki.

Guđ forđi okkur frá ţví ađ eiga nokkra hlutdeild í ţessu apparati sem kallast ESB.

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.3.2013 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband