Mánudagur, 11. mars 2013
Björt framtíð er ríkisstjórnarflokkur - ekkert vesen
Björt framtíð staðfesti stöðu sína sem útibú Samfylkingar með því að verja ríkisstjórnina falli. Án þess að vera með neitt vesen studdi Björt framtíð vinstristjórn Jóhönnu Sig.
Í kosningabaráttunni hlýtur Björt framtíð að taka fram ef málefnaáherslur framboðsins skera sig frá línu Samfylkingar - og gera það án þess að vera með vesen.
Stjórnmál án vesens er blind samfylkingarpólitík.
Tillaga um vantraust felld á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.