Föstudagur, 1. mars 2013
ESB-flokkurinn međ 12,8 prósent fylgi
Eini flokkurinn sem er međ ađild Íslands á stefnuskrá sinni, Samfylkingin, mćlist međ 12,8 fylgi í nýrri könnun og er ţađ sama fylgi og flokkurinn fékk í annarri könnun fyrr í vikunni.
Ţegar fylgiđ viđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu er svona fjarska dauft, er ţá ekki sjálfhćtt? Hver veit nema fylgi Samfylkingar yxi ef ESB-umsókninni yrđi slátrađ formlega.
Ef einhver finnur formanninn í felulitunum vćri sniđugt ađ gauka ţeirri pćlingu ađ Árna Páli ađ umsóknin er myllusteinn um háls flokksins.

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.