Mánudagur, 25. febrúar 2013
Fullveldisstjórn eða ESB-stjórn
Tvenn stjórnarmynstur koma til greina eftir kosningar í vor. Í fyrsta lagi fullveldisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og í öðru lagi vinstristjórn með ESB-umsókn sem forgangsmál.
Á RÚV er reynt að búa til þriðja möguleikann, að Framsóknarflokkurinn myndi ESB-stjórn með vinstriflokkunum.
Já, og moldin rýkur í logni.
Athugasemdir
ja ,eða i rigningunni og bleytunni núna !!!
rhansen, 25.2.2013 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.