Ríkisstjórnin skilur eftir sig slóð elda og óreiðu

Ríkisstjórnin keypti sér frið frá hjúkrunarfræðingum eftir að hafa kveikt ófriðarbál í haust með því að verðlauna forstjóra Landsspítalans með mánaðarlegri kauphækkun er nam nærri tvöföldu kaupi hjúkrunarfræðings.

Friðarkaup Guðbjarts umhyggjuráðherra setja vinnumarkaðinn á annan endann og kynda undir verðbólgu.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. elur á sundrungu meðal þjóðarinnar. Verkefni næstu ríkisstjórnar er að stika út leið úr ógöngunum.


mbl.is „Aðalatriðið“ að launahækkanir nái ekki yfir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband