Jóhanna: Árni Páll ber ábyrgðina

Jóhanna Sigurðardóttir vísar ábyrgðinni á ömurlegri stöðu ríkisstjórnarinnar á síðustu dögum hennar yfir á Árna Pál Árnason nýkjörinn formann Samfylkingar. Í RÚV kemur fram í frétt um málið

Forsætisráðherra segir þingið eiga eftir að afgreiða fjölmörg mál ríkisstjórnarinnar á þeim stutta tíma sem eftir sé af þingi, fyrir utan stjórnarskrá. Hún segir formann Samfylkingarinnar fara með málið en hún sé tilbúin að ræða framgang málanna.

Árni Páll er sem sagt að klúðra síðustu ríkisstjórnardögum vinstriflokkanna, segir Jóhanna Sigurðardóttir.


mbl.is „Ég fylgist vel með dagatalinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Höfðinglegt af henni.

Steinarr Kr. , 21.2.2013 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband